Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efnafræði í 3. og 4. bekk

Hlutföll í efnahvarfi 2

Takmarkandi efni

Díbrennisteinsdíklóríð hvarfast við ammoníak og myndar tetraniturtetrasúlfíð, ammoníumklóríð og brennistein samkvæmt efnajöfnunni:

6S2Cl2 + 16NH3 —> N4S4 + 12NH4Cl + S8

Þegar ákveðnu magni af hvarfefnum er blandað saman í ílát á að reikna hvort efnanna S2Cl2 eða NH3 er takmarkandi og hversu mikið af hverju efni, bæði hvarfefnum og myndefnum, er í ílátinu eftir hvarfið ef takmarkandi efnið klárast.
Notaður er punktur í tugabrotum en ekki komma og reiknað er með þremur marktækum tölustöfum. Athugaðu að rúnna tölur ekki af fyrr en í lokaniðurstöðu. Ef rétt svar er skráð í reit birtist :) reitnum fyrir framan töluna þegar smellt er á athuga.

Formúlumassi
g/mól
S2Cl2
135
NH3
17,0
N4S4
184
NH4Cl
53,5
S8
256

S2Cl2 NH3 NH4Cl
Massi
g
Efnismagn
mól
Massi
g
Efnismagn
mól
Massi
g
Efnismagn
mól
Magn af
hvarfefnum
540 255
Ef S2Cl2 er tak-
markandi þá hvarfast.
Þar sem mól eru af NH3 en þarf til að hvarfast við S2Cl2 þá er takmarkandi.
Eftir hvarf eru


© Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is