Menntaskˇlinn Ý
 ReykjavÝk
  Efna- og e­lisfrŠ­i - Nßtt 123

A­ stilla efnaj÷fnur

Bruni metangass

Ůegar metangas brennur hvarfast ■a­ vi­ s˙refni og myndar koldÝoxÝ­ og vatn. Efnajafnan, sem lřsir hvarfinu, er stillt Ý nokkrum skrefum:

CH4(g) + O2(g) Ś> CO2(g) + H2O(g)

Metan Pl˙s S˙refni Ír KoldÝoxÝ­ Pl˙s Vatnssameind

N˙ ß eftir a­ stilla j÷fnuna, ■a­ eru ekki jafnm÷rg atˇm af hverri ger­ fyrir og eftir hvarfi­:

CH4(g) + O2(g) Ś> CO2(g) + 2H2O(g)

Metan Pl˙s S˙refni Ír KoldÝoxÝ­ Pl˙s Vatnssameind Vatnssameind
CH4(g) + 2O2(g) Ś> CO2(g) + 2H2O(g)

Metan Pl˙s S˙refni S˙refni Ír KoldÝoxÝ­ Pl˙s Vatnssameind Vatnssameind

Myndun vatns

Sem kunnugt er ■ß hvarfast vetni vi­ s˙refni og myndar vatn.
Stilltu eftirfarandi j÷fnu me­ ■vÝ a­ skrß t÷lur Ý reitina framan vi­ tßkn sameindanna.
Ef talan 1 ß a­ koma Ý reit, mß hann vera au­ur.


Vetnissameind Pl˙s S˙refni Ír Vatnssameind

H2(g) + O2(g) Ś> H2O(l) + orka

Athugasemd:


Myndun ammonÝaks

Stilltu eftirfarandi efnaj÷fnu sem sřnir myndun ammonÝaks ˙r nitri og vetni.


Nitursameind Pl˙s Vetnissameind Ír AmmonÝaksameind

N2(g) + H2(g) Ś> NH3(g) + orka

Athugasemd:


Bruni metanˇls

Stilltu eftirfarandi efnaj÷fnu sem sřnir bruna metanˇls Ý nŠgu s˙refni.


Metanˇl Pl˙s S˙refni Ír KoldÝoxÝ­ Pl˙s Vatnssameind

CH3OH(g) + O2(g) Ś> CO2(g) + H2O(g) + orka.

Athugasemd:Fj÷ldi atˇma af hverri ger­ fyrir og eftir hvarfi­.

  Hvarfefni  Myndefni 
Kolefni, C     
Vetni, H     
S˙refni, O     

Hreinsun kÝsils

Stilltu eftirfarandi efnaj÷fnu sem sřnir eitt skrefi­ Ý framlei­slu ß hreinum kÝsil. Ůa­ felst Ý ■vÝ a­ kÝsiltetraklˇrÝ­ hvarfast vi­ magnÝn en vi­ ■a­ myndast magnÝnklˇrÝ­ og kÝsill.

SiCl4(g) + Mg(s) Ś> MgCl2(s) + Si(l)

Athugasemd:Fj÷ldi atˇma af hverri ger­ fyrir og eftir hvarfi­.

  Hvarfefni  Myndefni 
KÝsill, Si     
Klˇr, Cl     
MagnÝn, Mg     

Myndun fosfˇrtrÝhřdrÝ­s

Stilltu eftirfarandi efnaj÷fnu sem sřnir hvernig kalsÝnfosfÝ­ hvarfast vi­ vatn og myndar fosfˇrtrÝhřdrÝ­ og kalsÝnhydroxÝ­. FosfˇrtrÝhřdrÝ­ er oftast nefnt fosfÝn.

Ca3P2(s)+ H2O(l) Ś> PH3(g)+ Ca(OH)2(aq)

Athugasemd:Fj÷ldi atˇma af hverri ger­ fyrir og eftir hvarfi­.

  Hvarfefni  Myndefni 
KalsÝn, Ca     
Fosfˇr, P     
Vetni, H     
S˙refni, O     

EFST

ę Bj÷rn B˙i Jˇnsson, bjornbui@ismennt.is