Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efnafræði í 4. bekk

Jónir í vatnslausn

Blöndun vatnslausna af silfurnítrati og kalsínklóríði

Verkefni á PDF-formi

Við blöndun vatnslausna af silfurnítrati og kalsínklóríði myndast felling í lausninni.
Skráðu í eftirfarandi reiti formlegan styrk og rúmmál lausnanna sem blandað er saman.
Athugaðu að nota punkt í stað kommu í tugabrotum.

Styrkur AgNO3: Rúmmál AgNO3 lausnar:
Styrkur  CaCl2: Rúmmál  CaCl2 lausnar:
Stilltu eftirfarandi jöfnur sem sýna hvernig efnin klofna í jónir og skráðu einnig hversu mörg mól eru af hverri jón.
AgNO3(s) —> Ag +(aq)+ NO3(aq)
Mólfjöldi mól  mól 
CaCl2(s) —> Ca 2+(aq)+ Cl(aq)
Mólfjöldi mól  mól 
Skráðu heiti og massa efnis sem fellur út
Efnið heitir    
Efnið vegur g.      
Skráðu styrk jóna í lausninni eftir að fellingu er lokið
[Ag +] = [NO3] = [Ca 2+] = [Cl] =

Athugasemd:

Styrkur jóna í lausninni eftir að fellingu er lokið samkvæmt útreikningi forrits:

[Ag +] = [NO3] = [Ca 2+] = [Cl] =

Athugaðu að öll jónaefni leysast í vatni þannig að eitthvað verður ætíð eftir í lausninni af þeirri jón sem er í minnihluta við fellinguna því er ekki fyllilega rétt að segja að styrkur hennar sé núll en hann er mjög lítill ef efnið er torleyst.


Blöndun vatnslausna af natrínfosfati og kalsínnítrati


© Björn Búi Jónsson, bjornbui@ismennt.is