Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efna- og eđlisfrćđi - Nátt 123

Jónaefni

Leysing jónaefna

Jónaefni ađ leysast í vatni

Í glasinu er kalínpermanganat
ađ leysast í vatni
KMnO4(s) —> K+(aq) + MnO4(aq)

Stilltu eftirfarandi jöfnur međ ţví ađ skrá stuđla í reiti jöfnunnar og ritađu einnig heiti efnis og jóna í reitina neđan viđ jöfnuna.
Rita ţarf heiti međ stórum upphafsstaf og litlum stöfum eđa allt orđiđ međ litlum stöfum. Heiti jóna endar á -jón.
Skrá ţarf rómverska tölu í nöfn efnasambanda og jóna ef frumefni getur haft fleiri en eina stćrđ rafhleđslu (oxunartölu).

Dćmi: Króm(III)jón, króm(III)jođíđ.

AgNO3(s) —> Ag +(aq)+ NO3(aq)



 
CaCl2(s) —> Ca 2+(aq)+ Cl(aq)



 
Mg(OH)2(s) —> Mg 2+(aq)+ OH(aq)



 
Au2(SO4)3(s) —> Au 3+(aq)+ SO42–(aq)




Athugasemd:



© Björn Búi Jónsson, bjornbui@ismennt.is