Tákn   Vatn Upptök Farvegur Útlit Hegðun Lega
Dragá

Dragár
Aðallega
yfirborðsvatn
Margar
kvíslar
Kvíslóttur,
grýttur
Tærar,
litast í
vatna-
vöxtum
Leggur fljótt,
vatnslitlar í
frostum, vaxa
í leysingum,
klakastíflur
grunnstingull
Upptök á
blágrýtis-
svæðunum
Lindá

Lindár
Aðallega
grunnvatn
Uppsprettur,
lindir
Fáar kvíslar,
grónir bakkar,
sendinn botn
Tærar og
lygnar
Litlar
rennslissveiflur
leggur seint
í frostum
Upptök innan
kvartera
berggrunnsins
og á gos-
beltunum


Jöulá


Jökulár
Leysingavatn
úr jöklum
Ein eða fleiri
kvíslar undan
jökuljaðri
Kvíslóttur og
síbreytilegur,
sandbleyta í
lygnum
Skolleitar eða
móleitar
Leggur í frostum,
árstíðasveifla og
dægursveifla á
rennsli,
krapahlaup og
vaxa í leysingum
Fylgja legu
jökla

Yfirlit yfir helstu einkenni íslenskra vatnsfalla.