Vernanimalcula er elsta þekkta tvíhliða [bilateria] dýrið og lifði það fyrir 580 - 600 Má. Steingervingurinn fannt í Guizhou héraði i Kína og stærð dýrsins virðist hafa verið 100 - 200 µm. © Sciam.