Vatnshverfill af Kaplan-gerð [Kaplan-turbine]. Slíkir hverflar eru notaðir í Steingrímsstöð og Lagarfossvirkjun en hverlar af svokallaðri Francis-gerð eru notaðir í Búrfelli líkt og flestum íslensku virkjununum.