Myndin á að sýna hvernig mót og afsteypa steingervings getur myndast. A) Lífveran (harðir líkamshlutar) grafnir í seti. B) Upprunalega efnið leysist upp en mótið situr eftir. C) Nýtt efni fyllir mótið og afsteypa myndast. Bæði mótið og afsteypan eru steingervingar sem sýna einstök atriði í byggingu lifverunnar. © David Webster / Tim Smith; breytt af GK.