cordillera: [Es: cuerda; = kaðall] er hugtak fengið úr spænsku og er í erlendum málum notað yfir langa fjallgarða líka þeim sem liggja á vesturströnd Suður- og Norður-Ameríku.