Svo virðist sem eldsumbrot á Reykjanesi gangi yfir í hrinum sem virðast gerast með eitt þúsund ára millibili og standa þær um eitt til tvöhundruð ár. Síðasta hrinan byrjaði uþb. 1000 AD og stóð með hléum til 1240. Sjá nánar skýringar með texta og mynd undir fjólubláu og bláu deplunum. Heimild: Haukur Jóhannesson & Kristján Sæmundsson – Jarðfræðikort Náttúrufræðistofnunar frá 1988, Peate, David W et al. 2008, ofl./gert: 100531