mr.is >> Fréttir >> Úrslitakeppni í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Úrslitakeppni í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Mánudagur, 26. mars 2012 17:42

Úrslitakeppni í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram helgina 24.-25. mars. Keppendum sem lentu í efstu fimm sætunum býðst að vera í Olympíuliðinu sem keppir í Eistlandi í júlí í sumar. Árangur nemenda skólans var afar glæsilegur og eru sex nemendur úr MR sem lentu í efstu sjö sætunum. Þetta er í fyrsta skipti að stúlka er í efsta sæti í úrslitakeppni í eðlisfræði. Í efstu sætunum eru:

Hólmfríður Hannesdóttir, 6.X, 1. sæti

Atli Þór Sveinbjarnarson, 6.X, 2. sæti

Stefán Alexis Sigurðsson, 6.X, 3. sæti

Sigurður Kári Árnason, 5.X, 5. sæti

Freyr Sverrisson, 6.X, 6. sæti

Arnór Valdimarsson, 5.X, 7. sæti

Við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.

 
Last month Nóvember 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 44                 1 2 3
week 45 4 5 6 7 8 9 10
week 46 11 12 13 14 15 16 17
week 47 18 19 20 21 22 23 24
week 48 25 26 27 28 29 30