Menntaskólinn í Reykjavík

MR

Leikrit á Herranótt

Ár
Titill
Höfundur
Leikstjóri
1846
Samtalsþættir
Stúdentar  
1846 Samtalsþættir Stúdentar  
1847 Erasmus Montanus Ludvig Holberg  
1849 Tímaleysinginn Ludvig Holberg  
1866 Í jólaleyfinu Valdimar Briem  
1866 Gestkoman ofl. Kristján Jónsson  
1867 Í jólaleyfinu Valdimar Briem  
1867 Jólastofan Ludvig Holberg  
1867 Misskilningurinn Kristján Jónsson  
1868 Lærifeður og kenningarsveinar Kristján Þór, Jón Ól. ofl.  
1868 Fé og ást Jón Ólafsson  
1871 Nýársnóttin Indriði Einarsson  
1871 Heimkoman Ólafur Bjarnason  
1875 Stjórnvitri leirkerasmiðurinn Ludvig Holberg  
1875 Tímaleysinginn Ludvig Holberg  
1875 Umsækjandinn J. Heiberg  
1875 Þjóðviljinn Matthías Jochumsson  
1880 Útilegumennirnir Matthías Jochumsson  
1880 Hermannaglettur C. Hostrup  
1880 Brandmajorinn Einar Hjörleifsson  
1882 Prófastsdóttirin Valtýr Guðmundsson, Stefán Stefánss.  
1882 Brellurnar C. Hostrup  
1884 Smáleikir ?  
1884 Hrólfur Sigurður Pétursson  
1885 Hermannaglettur C. Hostrup  
1885 Hinn þriðji C. Hostrup  
1885 Neyddur til að kvongast J.B. Molière  
1885 Nei J. Heiberg  
1886 Sqanarels reise til filosofernes land Ludvig Holberg  
1886 I mörke H. Lindemand  
1886 Den prægtige methode S. Neumann  
1886 Andbýlingarnir J. Hostrup  
1886 Erasmus Montanus Ludvig Holberg  
1886 Hann drekkur Conradi  
1886 Neyddur til að vera læknir J.B. Molière  
1888 Málsháttaleikir ?  
1889 Narfi Sigurður Pétursson  
1889 Brandur Geir Vídalín  
1890 Í myrkri H. Lindemand  
1890 Neyddur til að vera læknir J.B. Molière  
1890 Sjónleikir ?  
1891 Arabíska duftið Ludvig Holberg  
1891 Hrekkjabrögð Scapins J.B. Molière  
1892 Stundarhefð Pernillu Ludvig Holberg  
1892 Hrekkjabrögð Scapins J.B. Molière  
1892 Nei J. Heiberg  
1893 Andbýlingarnir C. Hostrup  
1893 Misskilningur á misskilning ofan E. Scribe  
1894 Lotteríseðillinn Ch. Schröder  
1894 Misskilningur á misskilning ofan E. Scribe  
1894 Uppgjafahermennirnir ?  
1895 Lotteríseðillinn Ch. Schröder  
1895 Bernskuást E. Scribe  
1895 Þjónninn meðbiðill húsbónda síns A. Le Sage  
1896 Jensen kemur E. Bögh  
1896 Hansen Stúdentar  
1896 Þar sem enginn þekkir mann… Guðmundur Guðmundsson  
1897 Vitlausraspítalinn Moser  
1897 Féleysi og lausafé ?  
1897 Andbýlingarnir (nokkur atriði) J. Hostrup  
1898 Assessorinn veitir áheyrn H. Hertz  
1898 Kostgangararnir E. Scribe  
1899 Andbýlingarnir C. Hostrup  
1899 Meinlokan E. Labiche  
1901 Præsens I Þórður Sveinsson  
1901 Ritdómarinn og dýrið J. Heiberg  
1901 Volmer kemur til Sóreyar ?  
1902 Præsens II Þórður Sveinsson  
1902 Einfeldningurinn E. Bögh  
1903 Gestirnir í sumarleyfinu C. Hostrup  
1903 Hinn þriðji C. Hostrup  
1903 Box og Kox ?  
1904 Jómfrúin E. Bögh  
1904 Tvídrepinn J. Oxenford  
1912 Apinn J. Heiberg  
1912 Vinningurinn E. Bögh  
1913 Hermannaglettur C. Hostrup  
1913 Misskilningurinn J. Heiberg  
1922 Ekki er allt gull sem glóir Ludvig Holberg  
1923 Erasmus Montanus Ludvig Holberg  
1924 Pólitíski leirkerasmiðurinn Ludvig Holberg  
1925 Harpagon J.B. Molière  
1926 Ekki leikið    
1927 Töfrahringurinn C. Hostrup Kristján Albertsson
1928 Ást og auður F. Mallesille Láus Sigurbjörnsson
1929 Hjónaástir J.B. Molière Láus Sigurbjörnsson
1930 Jakob von Tyboe Ludvig Holberg  
1931 Sundgarpurinn F. Arnold og E. Bach Brynjólfur Jóhannesson
1932 Saklausi svallarinn F. Arnold og E. Bach  
1933 Landabrugg og ást Reihmann og Schwarz Bjarni Björnsson
1934 Afbrýðisemi og íþróttir Reihmann og Schwarz Bjarni Björnsson
1935 Henrik og Pernilla Ludvig Holberg Þorsteinn Ö. Stephensen
1936 Rakarinn í Sevilla Beumarchais Bjarni Guðmundsson
1937 Tveggja þjónn C. Goldoni Bjarni Guðmundsson
1938 Tímaleysinginn Ludvig Holberg Bjarni Guðmundsson
1939 Einkaritarinn C. Hawtrey Valur Gíslason
1940 Frænka Charley´s B. Thimas Valur Gíslason
1941 Ekki leikið    
1942 Spanskflugan F. Arnold og E. Bach Friðfinnur Guðjónsson
1943 Fardagar Henrik Hertz Þorsteinn Ö. Stephensen
1944 Hviklynda ekkjan Ludvig Holberg Þorsteinn Ö. Stephensen
1945 Kappar og vopn Bernhard Shaw Lárus Sigurbjörnsson
1946 Enarus Montanus Ludvig Holberg Lárus Sigurbjörnsson
1947 Laukur ættarinnar S. Lennox Robinson Lárus Sigurbjörnsson
1948 Allt í hönk Noel Coward Lárus Sigurbjörnsson
1949 Mírandólína Carlo Goldoni Ævar R. Kvaran
1950 Stjórnvitri leirkerasmiðurinn Ludvig Holberg Baldvin Halldórsson
1951 Við kertaljós Sigfried Geyer Baldvin Halldórsson
1952 Æskan við stýrið Hubert Griffith Baldvin Halldórsson og Klemens Jónsson
1953 Þrír í boði L. du G. Peach Baldvin Halldórsson
1954 Aurasálin J.B. Molière Einar Pálsson
1955 Einkaritarinn Charles Hawtry Einar Pálsson
1956 Uppskafningurinn J.B. Molière Benedikt Árnason
1957 Kátlegar kvonbænir Oliver Goldsmith Benedikt Árnason
1958 Vængstýfðir englar Sam og Bella Spewack Benedikt Árnason
1959 Þrettándakvöld William Shakespeare Benedikt Árnason
1960 Óvænt úrslit William Douglas Home Helgi Skúlason
1961 Beltisránið Brenn W. Levy Helgi Skúlason
1962 Enarus Montanus Ludvig Holberg Helgi Skúlason
1963 Kappar og vopn Bernhard Shaw Helgi Skúlason
1964 Ímyndunarveikin J.B. Molière Haraldur Björnsson
1965 Grímudans Ludvig Holberg Benedikt Árnason
1966 Bunbury Oscar Wilde Benedikt Árnason
1967 Allt í misgripum William Shakespeare Ævar R. Kvaran
1968 Betlaraóperan John Gay Erlingur Gíslason
1969 Bubbi kóngur Alfred Jarry Sveinn Einarsson
1970 Lýsistrata Aristófanes Brynja Benediktsdóttir
1971 Draumur á Jónsmessunótt William Shakespeare Hilde Helgason
1972 Bílakirkjugarðurinn Fernando Teran Arrabal Hilde Helgason
1973 Dóri í dáinsheimum Carl Erik Soya Pétur Einarsson
1974 Lísa í Undralandi Klaus Hagerup Pétur Einarsson
1975 Smáborgarabrúðkaup og spæja Bertolt Brecht Kjartan Ragnarsson
1976 Járnhausinn Jónas og Jón Múli Árnasynir Steinunn Jóhannesdóttir
1977 Sú gamla kemur í heimsókn Friedrich Dürrenmatt Helgi Skúlason
1978 Albert á brúnni Tom Stoppard Þórhallur Sigurðsson
1979 Yvonne Witold Gombrowicz Hrafn Gunnlaugsson
1980 Umhverfis jörðina á 80 dögum Bengt Ahlfors Jórunn Sigurðardóttir
1981 Ys og þys út af engu William Shakespeare Andrés Sigurvinsson
1982 Ó, þetta er indælt stríð Charles Chilton, Joan Littlewood Þórhildur Þorleifsdóttir
1983 Prjónastofan Sólin Halldór Laxness Andrés Sigurvinsson
1984 Oklahoma Rodgers/Hammerstein Kolbrún Halldórsdóttir
1985 Náðarskotið Horace McCloy Viðar Eggertsson
1986 Húsið á hæðinni Sigurður Pálsson Þórhildur Þorleifsdóttir
1987 Rómeó og Júlía William Shakespeare Þórunn Sigurðardóttir
1988 Góða sálin í Sesúan Bertolt Brecht Þórhallur Sigurðsson
1989 Tóm ást Sjón Kolbrún Halldórsdóttir
1990 Vindsórkonurnar kátu William Shakespeare Hlín Agnarsdóttir
1991 Hjá Mjólkurskógi Dylan Thomas Viðar Eggertsson
1992 Salka Valka Halldór Laxness SigrúnValbersdóttir
1993 Drekinn Jewgeni Schwarz Hallmar Sigurðsson
1994 Sweeney Todd Christopher Bond Óskar Jónasson
1995 Baal Berthold Brecht Halldór E. Laxness
1996 Sjálfsmorðinginn Nikolaj Erdman Magnús Geir Þórðarson
1997 Andorra Max Frisch Magnús Geir Þórðarson
1998 Vorið kallar Frank Wedikind Hilmar Jónsson
1999 Þorlákur þreytti Neal og Ferner Óskar Jónasson
2000 Ys og þys út af engu William Shakespeare Magnús Geir Þórðarson
2001 Platonov Anton Tsjekhov Ólafur Darri Ólafsson
2002 Milljónamærin snýr aftur Friedrich Dürrenmatt Magnús Geir Þórðarson
2003 Hundshjarta Mikhail Bulgakov Ólafur Egill Egilsson
2004 Lodd Stanley Tucci Agnar Jón Egilsson
2005 Að eilífu Árni Ibsen Valur Freyr Einarsson
2006 Birtingur Voltaire Jón Gunnar Þórðarson
2007 DJ Lilli Ferenc Molnár Ólafur Egill Egilsson
2008 Nosferatu : í skugga vampírunnar F.V. Murnau Ólafur Sk. Þorvaldz
2009 Meistarinn og Margaríta Mikhail Bulgakov Karl Ágúst Þorbergsson
2010 Lovestar Andri Snær Magnason Bergur Þór Ingólfsson
2011 Draumur á Jónsmessunótt
 
William Shakespeare Gunnar Helgason
2012 Rökkurrymur Byggt á Grimmsævintýrum Kolbrún Halldórsdóttir
2013 Doktor Fástus í myrku ljósi Gertrude Stein Brynhildur Guðjónsdóttir
2014 Títus William Shakespeare Orri Huginn Ágústsson
2015 Vorið vaknar Duncan Shaeik og Steven Sater Stefán Hallur Stefánsson
2016 Blóðbrúðkaup Federia Garcia Lorca Jón Gunnar Þórðarson
2017  West side story Arthur Laurent Ágústa Skúladóttir
2018 Gísla saga Súrssonar Snorri Másson leikgerð Jóhann K. Stefánsson
2019 Rent Jonathan Larson Guðmundur Felixson