mr.is
Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2017
Miðvikudagur, 18. október 2017 12:06

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram 3. október og tóku 324 nemendur frá 15 framhaldsskólum þátt í keppninni. Til gamans má geta þess að 147 nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík tóku þátt í keppninni. Árangur nemenda skólans var glæsilegur. Af efstu 23 á efra stigi eru 19 úr MR og af efstu 18 á neðra stigi eru 9 úr MR. Að þessu sinni kepptu aðeins nýnemar á neðra stigi. Við óskum nemendum til hamingju með mjög glæsilegan árangur.

Efst á efra stigi

1. Elvar Wang Atlason 6.X
2. Ari Páll Agnarsson 6.X
3. Breki Pálsson 6.X
4. Hrólfur Eyjólfsson 5.X
6. Garðar Ingvarsson 6.X
7.-8. Árni Bjarnsteinsson 5.X
7.-8. Þorsteinn Freygarðsson 5.X
9.-10. Ásmundur Óskar Ásmundsson 6.X
9.-10. Þorbjörg Anna Gísladóttir 5.Y
11.-12. Jón Gunnar Hannesson 5.X
11.-12. Sæmundur Guðmundsson V.X
13.-14. Sesar Hersisson 6.X
15.-16. Magnús Konráð Sigurðsson 6.M
15.-16. Þorsteinn Ívar Albertsson 5.X
17. Eldar Máni Gíslason 5.X
19.-20. Margrét Snorradóttir V.X
21.-23. Bjarni Dagur Thor Kárason 5.X
21.-23. Freyr Hlynsson V.X
21.-23. Vigdís Gunnarsdóttir V.X

Efst á neðra stigi

3. Þorgeir Arnarsson 4.H
4. Arnar Ágúst Kristjánsson 4.G
5. Andri Snær Axelsson 4.I
9.-11. Halldór Alexander Haraldsson 4.F
12. Bjarki Baldursson Harksen 4.G
13. Anna Kristín Sturludóttir 4.I
14. Elvar Pierre Kjartansson 4.H
15.-18. Aron Egill Friðriksson 4.F
15.-18. Jason Andri Gíslason 4.G
Síðast uppfært: Miðvikudagur, 18. október 2017 17:09