mr.is >> Stoðtímar
Stoðtímar

Stoðtímar á haustmisseri 2018

Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu

Stoðtímar á vegum skólans:

Stærðfræði: Mánudaga og fimmtudaga kl. 15:15 – 15:55. Stofa C 252.

Stafsetning: Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 15:15 – 15:55 Stofa 4.


Stoðtímar á vegum nemendaráðgjafa:

Í stoðtímum á vegum nemendaráðgjafanna er ekki um beina kennslu að ræða.

Stærðfræði (raungreinar): Mánudaga og þriðjudaga kl. 15:15 – 15:55 í stofu A.

Allir velkomnir.

Efnafræði: Miðvikudaga kl. 15:15 - 15:55 í stofu B.

Latína: Mivikudaga kl. 16 - 16:45 í stofu L.

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 10. október 2018 15:46