Menntaskólinn í Reykjavík

Kakóland - Mötuneyti

Kakóland - Mötuneyti

Mötuneyti nemenda, Kakóland, er í félagsaðstöðu nemenda í kjallara Casa Nova. Það er opið frá kl. 7:30 á morgnana til kl.15 á daginn. Starfsmaður í Kakólandi er Aisté Tamosiuniené auk nemenda í félagsheimilisnefnd sem aðstoða við afgreiðslu og tiltekt í frímínútum. Rekstur Kakólands er í umsjón Skólafélagsins.

Matarmiða er hægt að kaupa í Kakólandi en sími þar er 545-1918.

Verðlisti frá haustmisseri 2017