Menntaskólinn í Reykjavík

Kennslulok á haustmisseri

Síðasti kennsludagur haustmisseris í 3., 4. og 5. bekk er þriðjudaginn 29. nóvember og í 6. bekk föstudaginn 2. desember.

Stoðtímar

Stoðtímar í latínu fyrir nemendur í 4. og 5. bekk málabrautar eru á föstudögum kl. 15-17 í
O-stofu. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.

Stoðtímar í efnafræði og stærðfræði á vegum nemendarágjafanna verða á mánudögum kl. 15-16 í stofu C152.

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?