Menntaskólinn í Reykjavík

Félagslífið

Félagslíf

Í Menntaskólanum í Reykjavík er öflugt félagslíf. Tvö nemendafélög, Skólafélagið og Framtíðin, hafa lengi starfað í skólanum. Innan vébanda þeirra blómstrar félagslíf. Þar er lögð stund á leiklist, mælskulist, myndlist, danslist, skák, bókmenntir, kórsöng og fleira.
Nemendur bera ábyrgð á því efni sem birt er á heimasíðum nemendafélaganna.

 

               Viðburðadagatal nemendafélaganna í MR                                    2018-2019

  Vika Kvöld viðburðir
20. - 26. ág.    
27. - 2. ág./sept. Busavika  
3. - 9. sept. Skráningarvika Framtíðarinnar  
10. - 16. sept. Nýnemakynningavika  
17. - 23. sept.    
24. - 30. sept. Herranæturvika  
1. - 7. okt. MR-ví Föstudagur: ræðukeppni haldin í Verzló
8. - 14. okt.    
15. - 21. okt. Árshátíðarvika Miðvikudagur: árshátíð Skólafélagsins
22. - 28. okt.    
29. - 4. okt./nóv. Megavika  
5. - 11. nóv. Frúardagsvika  
12. - 18. nóv. Listavika Fimmtudagur: Orrinn
19. - 25. nóv.    
26. - 2. nóv./des. Jólavika  
3. - 9. des    
10. - 16. des.    
17. - 23. des.    
24. - 30. des.    
31. - 6. des./jan.    
7. - 13. jan. Góðgerðarvika  
14. - 20. jan. Megavika  
21. - 27. jan. Feministavika  
28. - 3. jan./feb.    
4. - 10. feb. Söngkeppnisvika Föstudagur: Söngkeppni Skólafélagsins
11. - 17. feb. Nördavika  
18. - 24. feb. Árshátíðarvika Fimmtudagur: Árshátíð Framtíðarinnar
25. - 3. feb./mars Hinseginvika  
4. - 10. mars    
11. - 17. mars Herranæturvika Föstudagur: Frumsýning Herranætur
18. - 24. mars Íþróttavika  
25. - 31. mars Miðannarballsvika Fimmtudagur: Miðannarball Framtíðarinnar
1. - 7. apríl Kosningarvika Föstudagur: Kosningavaka í hátíðarsal
8. - 14. apríl Skinfaxavika  
15. - 21. apríl    
22. - 28. apríl    
29. - 5. apríl/ maí    
6. - 12. maí    
13. - 19. maí    
20. - 26. maí    
27. - 2. maí/ júní