Menntaskólinn í Reykjavík

Vorpróf 2016 og skipulag næsta skólaárs

Nú hefur verið birt próftafla fyrir vorpróf 2016. Hana má finna í valmyndinni hér til hægri. 

Einnig hefur skóladagatal næsta skólaárs verið bætt inn á vefinn. Það má nálgast undir Skólinn > Skóladagatal > Næsta skólaár.