Menntaskólinn í Reykjavík

Námstækni

Námstækni

Hvers vegna þurfum við að gera tímaáætlun? Oft getur verið erfitt að koma sér að verki og þess vegna getur verið gott að gera tímaáætlun.

Tímaáætlun veitir okkur aðhald. Með henni getum við skipað verkefnunum í skynsamlega forgangsröð.

Við eigum auðveldara með að meta stöðu okkar reglulega á misserinu og taka ákvarðanir um hvaða efni við ætlum að lesa og hvenær. Á þennan hátt tekst okkur að fá yfirsýn yfir verkefnin og frítímann.

Námstækni hjápar okkur að finna okkar stykleika í náminu. Hvað er að virka fyrir mig.