Menntaskólinn í Reykjavík

Nýmáladeild I 6. b

Nýmáladeild I í 6. bekk

Sjá námsgreinar 6. bekk nýmáladeildar I til hægri >>>

Áhersla er lögð á nýmál, félagsfræði og viðskiptafræði. Nemendur bæta við sig fjórða málinu, þ.e. þýsku, spænsku eða frönsku.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein Tímafjöldi
Íslenska 4
Enska 5
Franska, spænska eða þýska 4
Franska, spænska eða þýska 6
Saga og félagsfræði 4
Félagsfræði 5
Íþróttir 2
Viðskiptafræði 6
Samtals: 36