Menntaskólinn í Reykjavík

Náttúrufræðibraut 4.b

Náttúrufræðibraut í 4. bekk

Nemendur velja á milli brautar I og II þar sem áherslur í stærðfræðinámi eru mismunandi. Meiri fræðilegar kröfur eru gerðar á braut I.

Þeir sem velja náttúrufræðibraut II fara í náttúrufræðideild II í 5. og 6. bekk en velji nemandi náttúrufræðibraut I getur hann valið eina af deildunum fjórum í 5. og 6. bekk. Auk áherslu á stærðfræði bætast nú við efnafræði og tölvufræði.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein Tímafjöldi
Íslenska 4
Danska 3
Enska 4
Franska, spænska eða þýska 4
Saga og félagsfræði 4
Stærðfræði 7
Náttúruvísindi:
Líffræði 3
Efnafræði 3
Tölvufræði 2
Íþróttir 2
Samtals: 40