Menntaskólinn í Reykjavík

Málabraut 4. b

Málabraut í 4. bekk

Sjá hlekki í námsgreinar 4. bekk málabrautar til hægri >>

Í 4. bekk bætast við tvær nýjar greinar, latína og tölvufræði.

Latína leggur traustan grundvöll að námi í nútímamálum, bæði rómönskum málum og ensku, auk þess sem hún opnar heim alþjóðaorða sem eiga uppruna sinn í þessari fornu tungu en eru notuð sem tökuorð í flestum Evrópumálum. Tölvufræði er hins vegar ætlað að veita nemendum þá kunnáttu sem þarf til að nýta sér nútímaboðskiptatækni.

Í lok árs velja nemendur milli fornmáladeidar I og II og nýmáladeildar I og II, en sú skipting helst í 5. og 6. bekk.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein Tímafjöldi
Íslenska 4
Danska 5
Enska 5
Franska, spænska eða þýska 4
Latína 4
Saga og félagsfræði 4
Stærðfræði 4
Náttúruvísindi:
Líffræði 3
Tölvufræði 2
Íþróttir 2
Samtals: 37