Menntaskólinn í Reykjavík

Málabraut:

Málabraut MR - Lykill að atvinnulífi framtíðarinnar

Tungumál eru ekki orðin tóm heldur fela þau í sér menningu, sögu og tilfinningar. Þau eru samskiptagrunnur, auka víðsýni og efla menningarlæsi, færni sem veitir mikilvægt forskot í ört breytilegum heimi.

Menningarlæsi og tungumálakunnátta eru lykill að atvinnulífi framtíðarinnar og fátt undirbýr okkur betur undir alþjóðlegt umhverfi menningar- og atvinnulífs en nám í máladeild. 

Bæklingur um málabraut MR