Menntaskólinn í Reykjavík

5.b Náttúrufræðideild II

Náttúrufræðideild II 5.bekk

Deildin er framhald af náttúrufræðibraut II í 4. bekk.

Deildin veitir góða undirstöðu að námi í náttúrufræðum og heilbrigðisgreinum.
Í deildinni er veruleg áhersla lögð á líffræði en nemendur hafa 6 einingar í frjálsu vali í 6. bekk.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein Tímafjöldi
Íslenska 5
Enska 6
Franskaspænska eða þýska 4
Stærðfræði 6
Líffræði 4
Efnafræði 4
Eðlisfræði 5
Íþróttir 2
samtals 36