Menntaskólinn í Reykjavík

5.bekkur - Fornmáladeild II

Fornmáladeild II í 5. bekk

Áhersla er lögð á latínu, en auk þess bæta nemendur við sig einu nýmáli, þ.e. þýsku, frönsku eða spænsku, ásamt námi í málvísindum.

Nemendur velja eina af þeim valgreinum sem standa til boða í 6. bekk.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein Tímafjöldi
Íslenska 5
Enska 6
Franskaspænska eða þýska (3.mál) 6
Franskaspænska eða þýska (4.mál) 6
Latína 6
Stræðfræði 3
Íþróttir 2
Málvísindi 3
Samtals: 37