Grunnskólakeppni 2019
Keppnin verður þriðjudaginn 5. mars 2019.
Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði en þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir og hefur hún skipað sér fastan sess í skólastarfinu. Nemendur eru beðnir um að skrá sig í keppnina í sínum grunnskóla en nánari upplýsingar gefur fagstjóri í stærðfræði, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Verkefni 2018: 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur.
Lausnir 2018: 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur.