Menntaskólinn í Reykjavík

Efnafræðikeppni

Landskeppni 2010

Úrslit úr landskeppni framhaldsskólanna í efnafræði liggja fyrir. Landskeppnin í efnafræði fór fram 2. mars.
Fjórtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 20. og 21. mars næstkomandi.

Af þessum fjórtán eru sjö úr MR.

 • Aðalsteinn Hjörleifsson, 5.S
 • Arnar Guðjón Skúlason, 5.S
 • Arnþór Axelsson, 6.X
 • Guðmundur Kári Stefánsson, 6.X
 • Hákon Freyr Gunnarsson, 5.X
 • Hrafnhildur Gunnarsdóttir, 5.S
 • Konráð Þór Þorsteinsson, 5.X

Úrslitakeppni 2010

Úrslitakeppnin í efnafræði fór fram helgina 20.-21. mars. Nemendur skólans sýndu mjög góðan árangur og urðu sex MRingar í efstu þrettán sætunum:

 • Guðmundur Kári Stefánsson, 6.X, 2. sæti
 • Konráð Þór Þorsteinsson, 5.X, 4. sæti
 • Hákon Freyr Gunnarsson, 5.X, 6. sæti
 • Aðalsteinn Hjörleifsson, 5.S, 7. sæti
 • Hrafnhildur Gunnarsdóttir, 5.S, 9. sæti
 • Arnór Guðjón Skúlason, 5.S, 11. sæti

Olympíukeppnin 2010 verður haldin í Japan