Menntaskólinn í Reykjavík

Eðlisfræðikeppni

Úrslit 2011

Úrslitakeppnin í eðlisfræði fór fram helgina 13.-14. mars.

Nemendur skólans sýndu góðan árangur og urðu þrír MRingar í efstu sex sætunum:
  • Arnór Hákonarson, 6.X, 2. sæti
  • Konráð Þór Þorsteinsson, 6.X, 4. sæti
  • Atli Þór Sveinbjarnarson,  5.X, 6. sæti

 

Olympíukeppnin 2011 verður haldin í Taílandi