Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Innritun nýnema lokið

Innritun nýnema fyrir skólaárið 2020-2021 er lokið. Alls voru 248 nýnemar innritaðir í 10 bekki; 2 málabekki og 8 náttúrufræðibekki. Hér er hægt að nálgast bréf til nýnema með upplýsingum um skólabyrjun. 

Við bjóðum alla nýnema hjartanlega velkomna í skólann og hlökkum til að sjá alla í haust.