Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Brautskráning

Í dag verða tvær brautskráningarathafnir. Sú fyrri byrjar klukkan 11 og verða þá brautskráðir nemendur af máladeildum (6.A og 6.B) og eðlisfræðideildum (6.X, 6.Y og 6.Z). Klukkan 14 verða brautskráðir nemendur af náttúrufræðideildum (6.M 6.R, 6.S, 6.T og 6.U).

Streymt er frá báðum athöfnum og er hægt að nálgast streymið hér. 

Við óskum útskriftarnemendum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.