Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Jafnlaunavottun

Menntaskólinn í Reykjavík hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðli ÍST 85:2012. Með vottuninni hefur skólinn fengið staðfestingu á því að ákvarðanir í launamálum séu málefnalegar og feli ekki í sér kynbundna mismunun.