Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Tilkynning til stúdentsefna

Eftirfarandi tilkynning var send til stúdentsefna 4. maí

Kæru stúdentsefni og aðstandendur,

Brautskráning stúdenta Menntaskólans í Reykjavík fer fram föstudaginn 29. maí 2020 eins og kemur fram í skóladagatali.

Endanleg útfærsla á deginum liggur ekki fyrir en verður send til ykkar þegar nær dregur.

Við munum leggja mikið á okkur til að gera þennan dag eins hátíðlegan og vel heppnaðan og mögulegt er.

Kær kveðja,

 

Elísabet Siemsen, rektor