Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Sigur í Gettu Betur

Í kvöld sigraði lið MR spurningakeppnina Gettu Betur. Við óskum þessu frábæra liði innilega til hamingju með sigurinn, þau eru búin að standa sig vel í vetur.