Menntaskólinn í Reykjavík

  • Skrifstofan - Sumarleyfi
    Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa frá 24.júní til 7.ágúst.

Fréttir

Cambridge Immers - Skólastyrkur

Ninja Björt Kamilludóttir í 5.R tók þátt í ritgerðarsamkeppni á vegum Cambridge Immerse. Ritgerðin þótti framúrskarandi og fékk hún að launum skólastyrk til að taka þátt í líffræði námskeiði hjá Cambridge Immerse í sumar. Við óskum henni innilega til hamingju með þennan árangur.