Menntaskólinn í Reykjavík

  • Skrifstofan - Sumarleyfi
    Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa frá 24.júní til 7.ágúst.

Fréttir

Cambridge Immers - Skólastyrkur

 

Felix Steinþórsson í 5.X hefur fengið skólastyrk frá Cambridge Immerse til að sækja námskeið í stærðfræði hjá þeim í sumar. Við óskum honum innilega til hamingju með styrkinn og óskum honum velfarnaðar á námskeiðinu.