Tolleringar
Tolleringar fóru fram í gær. Athöfnin er táknræn þar sem eldri nemendur tollera nýnema og verða þeir þá fullgildir MR-ingar.
Athöfnin fór vel fram og vakti athygli og ánægju bæði meðal nemendanna svo og meðal þeirra fjölmörgu ferðamanna sem horfðu á.