Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Nú liggja fyrir úrslit efnafræðikeppninnar. Röð keppenda er eftirfarandi:

1.       Arnar Ágúst Kristjánsson, MR

2.       Bjarki Baldursson Harksen, MR

3.       Örn Steinar Sigurbjörnsson, MR

4.       Andri Már Tómasson, MR

5.       Kári Rögnvaldsson, MR

6.       Kristín Sif Daðadóttir, Kvennó

7.       Birta Rakel Óskarsdóttir, MR

8.       Baldur Daðason, Kvennó

9.       Katla Rut Robertsdottir Kluvers, MR

10.   Eva Margit Wang Atladóttir, Versló

11.   Ásthildur Rafnsdóttir, Versló

 

Við óskum keppendum innilega til hamingju með árangurinn.

 

Fjórum stigahæstu keppendum er boðin þátttaka í íslenska landsliðinu í efnafræði 2020. Þeir sem þiggja sæti munu taka þátt í 5. Norrænu efnafræðikeppninni sem verður haldin í Reykjavík dagana 1. – 4. júlí og í 52. Alþjóðlegu Ólympíukeppninni í efnafræði sem verður haldin í Istanbúl í Tyrklandi dagana 6.-15. júlí 2020.

Tölvupóstur

Við sendum öllum góðar kveðjur í heimanámið.  Ef einhver á í erfiðleikum með að komast inn á mr netfangið sitt, má senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og fá nýtt lykilorð.

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!

Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2020 er nú lokið og tóku 175 nemendur frá 8 framhaldsskólum þátt í henni.

 Eftirfarandi eru nöfn og skólar þeirra 14 nemenda sem boðið er í úrslitakeppnina í réttri röð eftir árangri í forkeppninni, ásamt varamönnum: Úrslitakeppnin fer fram helgina 28.-29.mars næstkomandi.  Verðlaunaafhending verður á Háskólatorgi sunnudaginn 29.mars klukkan 16:30.

Aðalmenn:

Kristján Leó Guðmundsson

MR

Kári Rögnvaldsson

MR

Arnar Ágúst Kristjánsson

MR

Jón Valur Björnsson

MR

Jason Andri Gíslason

MR

Bjarki Baldursson Harksen

MR

Karl Andersson Claeson

MR

Aron Freyr Pétursson

MR

Jón Hákon Garðarsson

MR

Örn Steinar Sigurbjörnsson

MR

Ívan Már Þrastarson

Versló

Arnar Gylfi Haraldsson

MR

Elínborg Ása

Versló

Kjartan Þorri Kristjánsson

MR


Varamenn:

Valdimar Örn Sverrisson

MR

Aron Orri Fannarsson

MR

Hálfdán Ingi Gunnarsson

MH

Bókasafnið er lokað

Íþaka verður lokuð næstu 4 vikur. Hægt er að hafa samband við bókasafnsfræðing í gegnum tölvupóst ef þið þurfið aðstoð t.d. vegna rafrænna gagna fyrir verkefnaskil. Netfangið hennar Örnu er: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigur í Gettu Betur

Í kvöld sigraði lið MR spurningakeppnina Gettu Betur. Við óskum þessu frábæra liði innilega til hamingju með sigurinn, þau eru búin að standa sig vel í vetur.