Menntaskólinn í Reykjavík

Deildir skólans

Deildir skólans fyrir nemendur innritaðir 2015 eða fyrr

Skólinn skiptist í átta deildir

Eftir 4. bekk (annað ár) skiptast námsleiðir í:

 • tvær fornmáladeildir
 • tvær nýmáladeildir
 • tvær eðlisfræðideildir
 • tvær náttúrufræðideildir

I-deildir

 • Bundið val þar sem frjálsa valið er notað til að styrkja kjarnagreinar brautarinnar.

II-deildir

 • Frjálst val 6 til 9 einingar í 6. bekk.


Nemendur sem innritast frá og með 2016:

Nemendur velja við innritun milli mála- og náttúrufræðibrautar

Eftir 4. bekk (fyrsta ár) skiptast námsleiðir í 8 deildir:

 • tvær fornmáladeildir
 • tvær nýmáladeildir
 • tvær eðlisfræðideildir
 • tvær náttúrufræðideildir

I-deildir

 • Bundið val þar sem frjálsa valið er notað til að styrkja kjarnagreinar brautarinnar.

II-deildir

 • Frjálst val 3 til 9 einingar í 6. bekk.