mr.is >> Fréttir >> Sinfoníutónleikar
Sinfoníutónleikar
Fimmtudagur, 12. apríl 2012 13:10

Nemendum og starfsfólki skólans var boðið í dag á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg þar sem flutt var Rómeó og Júlía eftir Prokofíev.

Leikararnir Esther Talía Casey og Jóhannes Haukur Jóhannesson voru sögumenn og tóku að sér hlutverk ungu elskendanna. Kynning þeirra var skemmtileg sem nemendur kunnu vel að meta.  Hljómsveitarstjóri var Baldur Brönnimann og handritshöfundur Ólafur Egilsson.

Allir nemendur skólans ásamt kennurum sínum sóttu tónleikana. Nemendur voru til fyrirmyndar og skemmtu sér afar vel. Við þökkum Sinfoníuhljómsveit Íslands og öllum sem stóðu að tónleikunum fyrir afar skemmtilega tónleika.

 
Last month Ágúst 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 31             1 2 3 4
week 32 5 6 7 8 9 10 11
week 33 12 13 14 15 16 17 18
week 34 19 20 21 22 23 24 25
week 35 26 27 28 29 30 31