mr.is >> Skrifstofan
Skrifstofan

Skrifstofa skólans er á þriðju hæð í skólahúsinu og er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 til 15:30.

Tekið er á móti tilkynningum um forföll nemenda frá kl. 7:30 í síma 5451900.

Á skrifstofu eru veittar allar almennar upplýsingar.

Skólavottorð og vottorð vegna skattalækkunar, staðfesting á námslokum og afrit af stúdentseinkunnum vegna skólaumsókna erlendis eru gefin út á skrifstofu.

Skrifstofan veitir einnig upplýsingar um styrki til nemenda.

Læknisvottorðum og umsóknum um undanþágur eða leyfi ber að skila á skrifstofu skólans.

Starfsfólk skrifstofu:
Margrét Hvannberg, skrifstofustjóri
Arna Emilía Vigfúsdóttir, fulltrúi
Guðrún Guðnadóttir, fulltrúi 

Sími 5451900
Bréfsími 5451901