mr.is >> Fréttir >> Eystrasaltskeppnin í stærðfræði
Eystrasaltskeppnin í stærðfræði
Miðvikudagur, 15. nóvember 2017 10:39

eystrasaltskeppni2017

Eystrasaltskeppnin í stærðfræði var haldin í Sorø Danmörku helgina 10.-12. nóvember en um liðakeppni er að ræða þar sem keppt er í fimm manna liðum. Fjórir af fimm liðsmönnum íslenska liðsins eru úr MR: Ari Páll Agnarsson 6.X, Breki Pálsson 6.X, Elvar Wang Atlason 6.X og Hrólfur Eyjólfsson 5.X. Liðið stóð sig með prýði og við þökkum því góða þátttöku í keppninni.

 
Last month Júlí 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 27 1 2 3 4 5 6 7
week 28 8 9 10 11 12 13 14
week 29 15 16 17 18 19 20 21
week 30 22 23 24 25 26 27 28
week 31 29 30 31