mr.is >> Fréttir >> Esjuganga 2017
Esjuganga 2017
Sunnudagur, 24. september 2017 17:04

Nemendur fóru í hana árlegu göngu á Esjuna sunnudaginn 24. september. 177 nemendur tóku þátt í göngunni, 78 úr 4. bekk, 39 úr V. bekk, 20 úr 5. bekk og 40 úr 6. bekk. Veðrið lék ekki beinlínis við hópinn, en þrátt fyrir rigningarsudda þá komu allir eldhressir niður með bros á vör! Vegna veðursins var ákveðið að ganga hefðbundna leið upp að Vaði í stað þess að ganga upp að Steini og síðan sömu leið til baka. Íþróttakennarar skólans sáu um gönguna.

 
Last month September 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 35                         1
week 36 2 3 4 5 6 7 8
week 37 9 10 11 12 13 14 15
week 38 16 17 18 19 20 21 22
week 39 23 24 25 26 27 28 29
week 40 30