mr.is >> Fréttir >> Tolleringar
Tolleringar
Fimmtudagur, 31. ágúst 2017 13:54

Tolleringar fóru fram fimmtudaginn 31. ágúst og tókust afar vel. Sjöttubekkingar hylltu nýnema á hefðbundinn hátt með því að tollera þá. Þá tóku Elín María Árnadóttir inspector scholae og Aron Jóhannsson forseti Framtíðarinnar á móti þeim. Þau buðu þá velkomna í skólann og á vegum stjórna nemendafélaganna var boðið upp á kökur og mjólk. Athöfnin var afar vel skipulögð hjá 6. bekkingum og var til mikillar fyrirmyndar.

Tollering 2017

 
Last month Júní 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 22                     1 2
week 23 3 4 5 6 7 8 9
week 24 10 11 12 13 14 15 16
week 25 17 18 19 20 21 22 23
week 26 24 25 26 27 28 29 30