mr.is >> Fréttir >> Bóksala
Bóksala
Miðvikudagur, 09. ágúst 2017 13:50

Sala á heftum sem eru stjörnumerkt í bókalistum hefst föstudaginn 11. ágúst. Bóksalan verður opin frá kl.12-17, 11.-16. ágúst en lokuð 17. ágúst. Eftir að skóli hefst verður bóksalan opin frá kl.8-15.

Bóksalan er á 3.hæð aðalbyggingar.

Nemendur eru hvattir til að kaupa bækurnar í síðasta lagi 16.ágúst.

Hér að neðan er hægt að nálgast bókalista og verðlista bóksölu.

Bókalistar Verðlistar
4. bekkur 4. bekkur
V. bekkur (3 ár) V. bekkur (3 ár)
5. bekkur (4 ár) 5.bekkur (4 ár)
6. bekkur 6.bekkur
 
Last month Nóvember 2017 Next month
    S M Þ M F F L
week 44             1 2 3 4
week 45 5 6 7 8 9 10 11
week 46 12 13 14 15 16 17 18
week 47 19 20 21 22 23 24 25
week 48 26 27 28 29 30