mr.is >> Fréttir >> Aðalfundur Hollvinafélagsins
Aðalfundur Hollvinafélagsins
Fimmtudagur, 11. maí 2017 12:29

Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík laugardaginn 27. maí klukkan 13.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum:

  • Formaður setur fundinn·
  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu
  • Framlagning ársreikninga til umræðu og samþykktar
  • Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins
  • Aðrar tillögur rétt fram bornar
  • Kosning formanns og sex meðstjórnenda
  • Kosning tveggja skoðunarmanna
  • Önnur mál
  • Einfaldur meirihluti félagsmanna ræður úrslitum mála á aðalfundi.


Samþykktir félagsins má sjá hér (http://hollvinirmr.is/index.php/samthykktir).

Eftirfarandi framboð hafa borist:

Til formanns:
Benedikt Jóhannesson, 040555-2699
Hrafnkell Hringur Helgason, 130394-2489

Sem meðstjórnendur:
Brynjólfur Jónsson, 060452-3779
Halldór Kristjánsson, 290552-7969
Kristín Heimisdóttir, 301168-3579
Laufey Gunnarsdóttir, 040152-2379
Ólafur Stephensen, 110668-5469
Ólafur Þorsteinsson, 080348-7899
Svana Helen Björnsdóttir, 201260-2489
Þorsteinn Víglundsson, 221169-5739

Sem skoðunarmenn:
Árni Indriðason, 030650-2399
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, 060564-3889

Framboðsfrestur rennur út sjö dögum fyrir aðalfund. Tillögur sem leggja á fyrir fundinn skulu hafa borist stjórn eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund.

Benedikt Jóhannesson

 
Last month Júní 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 22                     1 2
week 23 3 4 5 6 7 8 9
week 24 10 11 12 13 14 15 16
week 25 17 18 19 20 21 22 23
week 26 24 25 26 27 28 29 30