mr.is >> Fréttir >> Þýskuþraut 2017
Þýskuþraut 2017
Miðvikudagur, 05. apríl 2017 14:23

Þýskuþraut fór fram 21. febrúar 2017. Keppendur voru samtals 72 úr 8 skólum, BHS, FVA, KR, MA, MH, MR, MS og VÍ. Frá MR tóku 43 nemendur þátt í þýskuþrautinni.

14 nemendur frá MR lentu í fyrstu 20 sætunum. Tveir nemendur frá MR hljóta ferðaverðlaun. Oddi Áskeli Thoroddsen í fyrsta sæti og Elínu Eddu Guðmundsdóttur í öðru sæti er boðið í mánaðardvöl til Þýskalands í boði þýskra stjórnvalda. Viðurkenningar eru veittar fyrir 20 bestu úrlausnir. Nemendur skólans í þeim hópi eru:

Oddur Áskell Thoroddsen 5.Y í 1. sæti

Elín Edda Guðmundsdóttir 5.Y í 2. sæti

Tryggvi Freyr Sigurgeirsson 5.Y í 5. sæti

Berglind Pétursdóttir 4.Z í 6. sæti

Eldar Máni Gíslason 4.Z í 7.-8. sæti

Ludvig Árni Guðmundsson 5.X í 10. sæti

Garðar Ingvarsson 5.X í 11. sæti

Helgi Sigtryggsson 5.X í 12. sæti

Kristján Guðmundsson 4.R í 13.-15. sæti

Þórhildur Guðmundsdóttir 5.A í 13.-15. sæti

Margrét Kristín Kristjánsdóttir 5.M í 16.-17. sæti

Þorvaldur Ingi Elvarsson 4.Z í 16.-17. sæti

Daníel Helgi Ágústsson 5.Y í 18.-19. sæti

Róbert Elís Villalobos 5.Y í 20. sæti

Til hamingju með frábæran árangur! Verðlaunaafhending verður auglýst síðar.

 
Last month Apríl 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 14 1 2 3 4 5 6 7
week 15 8 9 10 11 12 13 14
week 16 15 16 17 18 19 20 21
week 17 22 23 24 25 26 27 28
week 18 29 30