mr.is
3.jpg
Fréttir og tilkynningar
MR-ingar unnu Boxið
Miðvikudagur, 14. nóvember 2012 12:56

Háskólinn í Reykjavík, Samtök Iðnaðarins og Samband íslenskra framhaldsskólanema stóðu fyrir framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.  

Nánar...
 
Sokkaballið
Mánudagur, 12. nóvember 2012 16:03

Sokkaball 4. bekkinga var haldið að Flúðum sl. laugardag og gekk mjög vel. Á annað hundrað nemenda mættu á ballið og ferðin var hin besta skemmtan.
Fjórðubekkjarráð á heiður skilið fyrir góða skipulagningu. Það er samdóma álit kennara sem voru í ferðinni að allt skipulag hafi verið til fyrirmyndar.
 
Góð ferð og gaman þegar vel tekst til. Hafið þakkir fyrir.

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 15. nóvember 2012 11:44
 
Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2012
Föstudagur, 26. október 2012 09:53

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram 9. október. Nemendur skólans stóðu sig mjög vel. Af efstu 24 á efra stigi eru 17 úr MR og af efstu 25 á neðra stigi eru 10 úr MR. Við óskum nemendum til hamingju með mjög góðan árangur.

Nánar...
 
Evrópumeistarar í MR!
Fimmtudagur, 25. október 2012 10:00

Íslendingar eignuðust Evrópumeistara í hópfimleikum í unglinga- og fullorðinsflokki kvenna sen fram fór í Danmörku.

Síðast uppfært: Föstudagur, 26. október 2012 10:29
Nánar...
 
«FyrstaFyrri919293949596979899100NæstaSíðasta»

Last month September 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 35                         1
week 36 2 3 4 5 6 7 8
week 37 9 10 11 12 13 14 15
week 38 16 17 18 19 20 21 22
week 39 23 24 25 26 27 28 29
week 40 30