Loading...

Fréttir og tilkynningar

Skólasetning

16.8.2025|

Skólasetning verður í Dómkirkjunni 19. ágúst kl. 14. Nemendur og starfsfólk safnast saman fyrir framan Gamla skóla kl. 13:50 og ganga saman yfir í kirkjuna. Nýnemakynning verður á þriðjudag í næstu viku (19. ágúst) og [...]

bronsverðlaun á ólympíuleikunum í líffræði

27.7.2025|

Við óskum Merkúr Mána Hermannssyni innilega til hamingju með frábæran árangur á Ólympíuleikunum í líffræði þar sem hann vann til bronsverðlauna. Þetta er fyrsti verðlaunapeningurinn sem Íslendingur hefur hlotið síðan Ísland hóf þátttöku í líffræðikeppninni [...]

Sumarfrí

19.6.2025|

Síðasti opnunardagur skrifstofu skólans er föstudagurinn 20. júní.  Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst kl. 9 og bóksala hefst 11. ágúst. Bókalistar verða aðgengilegir á heimasíðu skólans og stundatöflur verða aðgengilegar í Innu nokkrum dögum fyrir [...]